Nýjustu
fréttir og
tilkynningar

Fréttir

Aðventukaffi/Pálínuboð

Við þjófstörtum Aðventunni og boðum til hittings 20. nóvember 2022 kl. 14:00 í skátaheimilinu Álafossvegi  18,  Mosfellsbæ.

 Mosverjar

aðventukaffi

Allir leggja meðlæti á kaffiborði. Skemmtinefndin leggur til kaffi og verður með happadrætti.

Þatttaka tilkynnist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Eða í síma 865 6024  Ólína / 869 0279 Þóra Ösp

Við leggjum í púkk 500 kr á mann. Baukur verður á staðum!

Jólasveinn

  • Húsvagnafélag Íslands
  • Núpalind 8, 201 Kópavogur
  • kt. 420201-4430
  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.