Þann 11. júlí hittust félagar á Stokkseyri, sem fyrsta stopp í stóru ferðinni um Suðurland. Nokkrir voru þó mættir strax á laugardeginum.
Á mánudag var lagt af stað á Hvolsvöll....
Önnur ferð félagsins þetta sumarið var farin helgina 11. - 13. júní á Hvammstanga. Strax á fimmtudagskvöldið voru komnir nokkrir vagnar á svæðið. Veðrið var leiðinlegt rigning og...
Á Hvítasunnuhelginni var farin fyrsta ferð sumarsins 2021. Margir voru þá orðnir spenntir að hitta ferðafélagana enda voru margir mánuðir síðan síðasti hittingur var. Kleppsjárnsreykir var...
FÆREYJAR 2014
Það var á síðasta hausti að nokkrir félaga sátu saman í kaffihittingi og fóru að ræða saman um að skreppa til Færeyja eina ferð með Norrænu. Við gætum kannski beðið...