Skip to main content

Nýjustu fréttir og tilkynningarFréttir

Ferðaáætlanir sumarið 2024

 

Ferðaplan 2024 frá Ferðanefnd

 

17-20.maí Hvítasunnan

Árblik.

14-18 júní

Snæfellsnes

5-12. júlí

Stóraferðin Hitttast á Hvammstanga og haldið norður á bóginn

Endað á Fljótsdalsgrund í Fljótsdal  (Austurlandi)

16-18. ágúst

Vík í Mýrdal

6-8. sept

Hvollsvöllur.

Nánari ferðalýsingar verða sendar félögum þegar nær dregur.

Ferðanefndin áskilur sér rétt til að breyta ferðaáætlun ef þörf er á.