Við eigum afmæli !

 Í dag er Húsvagnafélag Íslands 20 ára og við ætluðum að halda uppá það með prompi og prakt. Vegna Covid eru öll plön alltaf í uppnámi og enn verður að fresta og í þetta sinn afmælishátíðinni.

Í tilefni afmælisins setjum við nú nýja heimasíðu í loftið. Við erum þó ennþá að setja inn efni bæði nýtt og gamalt.

Til hamingju með afmælið kæru félagar !

 

  • Skrifað .

Subscribe to Our Newsletter:

  • Húsvagnafélag Íslands
  • Núpalind 8, 201 Kópavogur
  • kt. 420201-4430
  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.