Aðalfundur 2022

Hér með er boðað til aðalfundar laugardaginn 20. ágúst 2022 kl. 16:00. Fundurinn verður
haldinn í Strýtunni á Úlfljótsvatni.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Ársreikningar lagðir fram
3. Skýrsla nefnda og stjórnar
4. Umræður og atkvæðagreiðsla um skýrslur
5. Kosningar í stjórn og nefndir
6. Ákveðið árgjald næsta árs
7. Önnur mál
8. Fundi slitið
Eftir fundinn verður boðið uppá kaffi og meðlæti.

Ég vil hvetja félaga til að gefa kost á sér til starfa. Eins og ég hef margsagt þá getum við ekki
endalaust keyrt félagið áfram á sama fólkinu. Ef þú hefur áhuga á að gefa kost á þér hafðu þá
samband við undirritaða.

Fyrir hönd stjórnar
Þóra Guðnadóttir formaður.Úlfljótsvatn

 

  • Húsvagnafélag Íslands
  • Núpalind 8, 201 Kópavogur
  • kt. 420201-4430
  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.